fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Þórólfur leggur til að 2000 geti komið saman

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 14:42

Þríeykið. Mynd: Fréttablaðið/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, talaði um að hækka fjöldatakmörk úr 500 í 2000 manns.

Þá ræddi hann einnig um að aflétta takmörkunum 13. júlí næstkomandi. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi sem nú fer fram.

Seinast voru takmarkanir afléttar þann 15. júní en þá máttu 500 manns koma saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi