Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, talaði um að hækka fjöldatakmörk úr 500 í 2000 manns.
Þá ræddi hann einnig um að aflétta takmörkunum 13. júlí næstkomandi. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi sem nú fer fram.
Seinast voru takmarkanir afléttar þann 15. júní en þá máttu 500 manns koma saman.