RÚV sendi út vitlausan upplýsingafund á Rás 2 í dag. Upplýsingafundur átti að hefjast klukkan 14:00 en mikil seinkun varð á honum.
Á Rás 2 fór útvarpskona með eftirfarandi afsökunarbeiðni eftir að í ljós kom að rangur fundur væri í loftinu:
„Hér varð smá rugl í systeminu. En það spilaðist óvart gamall upplýsingafundur, eða frá átjánda júní,“
Uplýsingafundurinn er nú kominn í loftið, en Víðir bað fólk afsökunnar á töfinni.