fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

„Hér varð smá rugl í systeminu“

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 24. júní 2020 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

RÚV sendi út vitlausan upplýsingafund á Rás 2 í dag. Upplýsingafundur átti að hefjast klukkan 14:00 en mikil seinkun varð á honum.

Á Rás 2 fór útvarpskona með eftirfarandi afsökunarbeiðni eftir að í ljós kom að rangur fundur væri í loftinu:

„Hér varð smá rugl í systeminu. En það spilaðist óvart gamall upplýsingafundur, eða frá átjánda júní,“

Uplýsingafundurinn er nú kominn í loftið, en Víðir bað fólk afsökunnar á töfinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi