fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
Fréttir

Ákærður fyrir manndráp í Sandgerði

Auður Ösp
Miðvikudaginn 24. júní 2020 14:05

Sandgerði. Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir manndráp. Hann er grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana í Sand­gerði í lok mars­mánaðar. Greint er frá þessu á vef Fréttablaðsins.

Sambýliskona mannsins lést þann 28. mars síðast­liðinn en í fyrstu var ekki talið að dauða hennar hefði borið að með saknæmum hætti. Rannsók­n réttarmeinafræðings leiddi hins vegar í ljós að svo væri, en banamein konunnar var kyrking. Maðurinn var í kjölfarið handtekinn og úrskurðaður í gæsluvarðhald.

Fram kemur á vef Fréttablaðsins að mál mannsins verði að öllum líkindum þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi