fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Sjö einstaklingum vísað úr landi

Sóley Guðmundsdóttir
Mánudaginn 22. júní 2020 16:28

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lokið rannsókn á málum ellefu einstaklinga sem grunaðir voru um brot á sóttvarnarlögum með því að hafa ekki fylgt reglum um sóttkví.

Öllum einstaklingum, að einum undanskildum, hefur verið birt sektarboð vegna brota á sóttvarnarlögum. Útlendingastofnun hefur tekið ákvörðun um að vísa sjö þessara einstaklinga frá landinu á grundvelli almannaheilbrigðis.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu bendir á, vegna umfjöllunar síðastliðna daga, að embættið hafði engin önnur brot meðal þessara einstaklinga til rannsóknar en brot á sóttvarnarlögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“

Réttarhöld hafin yfir Degi Þór vegna stunguárásar við Mjódd – „Ég ætlaði alls ekki að drepa hann“
Fréttir
Í gær

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár

Helga Vala varpar ljósi á ótrúlegan biðtíma: Sú staða getur komið upp að barn hafi ekki hitt foreldri sitt í tvö ár
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn

Nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar kjörinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila