fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433Sport

Hræðsla í herbúðum Arsenal þegar smit greindist

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. júní 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undirbúningur Arsenal fyrir endurkomuna í ensku úrvalsdeildinni var ekki auðveld en staðest kórónuveirusmit kom upp í herbúðum félagsins.

Einn leikmaður Arsenal greindist með veiruna fyrir rúmri viku síðan og hafði hann verið í návígi við tvo samherja sína. The Athletic segir frá.

Arsenal lét prófa þessa leikmenn aftur nokkrum dögum síðar og þá virtist ekkert smit vera í leikmanninum sem áður hafði greinst.

Félagið taldi því að prófið hefði ekki verið rétt og þurfti að bíða til þriðjudags í síðustu viku. Leikmennirnir þrír fóru þá í próf og enginn greindnist með veiruna. Leikmennirnir gátu því æft degi fyrir leikinn gegn Manchester City í síðustu viku.

Arsenal hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum eftir endurkomuna, fyrst gegn City og síðan gegn Brighton um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag

Stuðningsmenn Liverpool hugsi eftir að Trent birti þessa mynd í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“