fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Hárgreiðsla Brynjólfs vakti mikla athygli í Árbænum – Allir regnbogans litir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. júní 2020 09:00

Helgi Viðar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi áttust við Fylkir og Breiðablik en sá leikur fór fram í Árbænum, um var að ræða leik í efstu deild karla.

Eitt mark var skorað í viðureigninni en Damir Muminovic gerði það á 81. mínútu leiksins.

Mesta athygli í leiknum vakti ný hárgreiðsla sem Brynjólfur Willumsson skartaði. Hann virðist ætla að mæta til leiks með nýja greiðslu í hvern leik.

Í sigri Breiðabliks á Gróttu í 1. umferð hafði Brynjólfur sett númerið sitt 45 í hausinn. Í gær var hann búinn að lita það með öllum regnbogans litum.

Greiðslan vakti athygli eins og sjá má á myndunum hér að neðan.

Helgi Viðar
Helgi Viðar
Helgi Viðar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur

Hegðun Ronaldo um helgina vekur furðu – Var í vondu skapi þrátt fyrir sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það

Segir að pirraður Valdimar hafi fengið símtal frá Kára Árnasyni – Málið var ekki til umræðu eftir það