Lögreglan lýsir eftir Ester Rögnvaldsdóttur. Í tilkynningu frá lögreglu kemur fram að síðast hafi heyrst í Ester klukkan 14:30 í dag. Hún er á svartri Mitsubishi Outlander-bifreið með númerinu HMH-83, árgerð 2019.
Ester er 168 sentímetrar á hæð, 95 kíló, klædd í svartar leggings, dökkan kjól með blómamunstri og er með ljósbrúnt hár.
Afar brýnt er talið að Ester finnist sem fyrst og eru þeir sem verða hennar eða bifreiðar hennar varir beðnir að hringja samstundis í 112.
Uppfært – Hún er fundin