fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fréttir

Konan sem lögreglan lýsti eftir er fundin

Jón Þór Stefánsson
Fimmtudaginn 18. júní 2020 18:56

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lög­reglan lýsir eftir Ester Rögn­valds­dóttur. Í til­kynningu frá lög­reglu kemur fram að síðast hafi heyrst í Ester klukkan 14:30 í dag. Hún er á svartri Mitsu­bishi Out­land­er-bif­reið með númerinu HMH-83, ár­gerð 2019.

Ester er 168 sentí­metrar á hæð, 95 kíló, klædd í svartar leggings, dökkan kjól með blóma­munstri og er með ljós­brúnt hár.

Afar brýnt er talið að Ester finnist sem fyrst og eru þeir sem verða hennar eða bif­reiðar hennar varir beðnir að hringja sam­stundis í 112.

Uppfært – Hún er fundin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín

Rússneskur herforingi rekinn og fangelsaður eftir að hafa gagnrýnt Pútín
Fréttir
Í gær

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin

Stefán Blackburn og Gabriel Douane í blóðugum slagsmálum á Litla-Hrauni – Fangaverðir treystu sér ekki til að stíga inn í átökin