fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Maður í gæsluvarðhaldi vegna tilraunar til manndráps

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 16. júní 2020 16:32

Héraðsdómur Reykjavíkur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður sem grunaður um tilraun til manndráps hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 13. Júlí í Héraðsdómi Reykjavíkur að kröfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Maðurinn er grunaður um að hafa ráðist á konu á heimili hennar í Reykjavík í gær.

„Manninum er gert að sæta gæsluvarðhaldi, annars vegar á grundvelli rannsóknarhagsmuna og hins vegar á grundvelli þess að lögregla telji hættu á áframhaldandi brotastarfsemi af hans hálfu. Maðurinn er grunaður um að hafa ráðist á konu á heimili hennar miðsvæðis í Reykjavík í gær og er málið rannsakað sem tilraun til manndráps. Konan sem varð fyrir líkamsárásinni er ekki talin í lífshættu.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“

Vilhjálmur eftir frétt RÚV í gærkvöldi – „Tími til kominn að segja stopp. Heimilin á Íslandi hafa fengið nóg“
Fréttir
Í gær

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“

Guðni svarar Halldóri: „Hneisa að nefna fyrirtæki starfandi á Íslandi enskum nöfnum“