fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

900 komu til landsins í dag – Enginn í sóttkví

Jón Þór Stefánsson
Mánudaginn 15. júní 2020 19:20

Keflavíkurflugvöllur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um það bil 900 flugfarþegar komu til Íslands, nánar tiltekið á Keflavíkurflugvöll, í dag. Allir þeirra ákváðu að fara í skimun fremur en í tveggja vikna sóttkví. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV.

Ekki liggur fyrir hversu margir fóru í skimun, vegna þess að börn yngri en sextán ára og fólk sem kemur frá Færeyjum og Grænlandi er undanskilið skimun. Ein vél kom frá Færeyjum í dag.

Íslensk Erfðagreining vinnur nú að því að greina umrædd smit. Skipuleggjendum fannst ferlið ganga vonum framar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni

Hanna Katrín segir leiðréttinguna löngu tímabæra og þjóðina eiga skýlausan rétt á henni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi

Börn í hópslagsmálum í Breiðholti og skotvopnum stolið í Kópavogi
Fréttir
Í gær

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum

Rússneskir hermenn falla í stríðum straumum – Ný þróun hefur breytt vígvellinum
Fréttir
Í gær

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“

Sigmar um auglýsingar SFS – „Eitt fallegasta sjálfsmark sem hefur verið skorað á þessari öld“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“