Í dag var bætt við tveimur nýjum kjörstöðum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu fyrir komandi forsetakosningar.
Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer því nú fram á þremur stöðum á höfuðborgasvæðinu,
Opið er alla virka daga og um helgar milli kl. 10:00 og 22:00. Þó verður lokað miðvikudaginn 17. júní.
Á kjördag, laugardaginn 27. júní verður eingöngu opið á 1. hæð í Smáralind milli kl. 10:00 og 17:00 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.