fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fréttir

Hnífaárás – karlmaður handtekinn grunaður um að ráðast á konu með hnífi

Erla Hlynsdóttir
Mánudaginn 15. júní 2020 13:35

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú alvarlega líkamsárás sem átti sér stað nú í morgun í Reykjavík.

Maður var handtekinn á vettvangi grunaður um að hafa veitt konu áverka með hníf á heimili hennar. Konan var flutt á slysadeild og maðurinn eins og áður segir handtekinn.

Nokkur viðbúnaður var hjá lögreglu vegna málsins enda óljóst í upphafi hvort fleiri væru inni á heimilinu. Lögregla segir að ekki sé hægt að veita nánari upplýsingar um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Njörður segir að svona sé hægt að bjarga íslenskri tungu – Gæti horfið á næstu þremur til fjórum kynslóðum

Njörður segir að svona sé hægt að bjarga íslenskri tungu – Gæti horfið á næstu þremur til fjórum kynslóðum
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Atli Steinn svarar fyrir sig fullum hálsi – „Þá skaltu horfa í augun á mér, bölvað óbermið þitt“

Atli Steinn svarar fyrir sig fullum hálsi – „Þá skaltu horfa í augun á mér, bölvað óbermið þitt“