fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Þrír menn hætt komnir nálægt Skagaströnd

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 12. júní 2020 17:03

Björgunarsveit að störfum. Myndin tengist ekki frétt beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það voru þrír um borð í skemmtibát sem hvolfdi og féllu mennirnir í vatnið. Þeir náðu að lúra í tæpan klukkutíma á kilinum á bátnum á meðan þeir biðu eftir hjálp. Það voru björgunarsveitarmenn frá Skagaströnd og sjúkraflutningamenn sem komu á vettvang,“ segir Davíð Má Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við DV um atvik sem átti sér stað nálægt Skagaströnd á fjórða tímanum í dag.

Báturinn var á Langavatni sem fyrir neðan Steinnýjarstaðarfjalli. Eftir því sem Davíð komst næst varð mönnunum ekki meint af slysinu en þeir voru orðnir blautir og kaldir þegar björgun barst.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“

„Ég væri bara að vinna í banka eða í neyslu ef ég ætti ekki svona gott bakland“
Fréttir
Í gær

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat

Fundu skaðleg efni í pólsku skyri sem auglýst er sem íslenskt – Sveppaeitur og klórat
Fréttir
Í gær

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“

Ekki sátt við það sem hún sá í sundi um helgina – „Mér finnst þetta ógeðslegt!“
Fréttir
Í gær

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás

Handtekinn eftir húsbrot og líkamsárás