fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. júní 2020 09:39

Fréttablaðið / Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru tíu dagar í að Pepsi Max-deild karla fari af stað og ljóst að spennan fyrir deildinni er afar mikil.

Deildin átti að hefjast í lok apríl en var frestað vegna kórónuveirunnar og í stað þess að deildin klárist seint í september klárast hún nú í lok október.

Stór hluti þjóðarinnar er þyrst í fótbolta eins og sést hefur á mætingunni á æfingaleiki síðustu daga.

Að því tilefni ákváðum við að taka saman tíu skærustu stjörnur Pepsi Max-deildarinnar, stjörnurnar sem börn jafnt sem fullorðnir fygljast með.

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

10 – Rúnar Kristinsson (KR)

valli

9 – Hilmar Árni Halldórsson (Stjarnan)

© 365 ehf / Eyþór

8 – Steven Lennon (FH)

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

7 – Ólafur Ingi Skúlason (Fylkir)

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

6 – Óskar Örn Hauksson (KR)

valli

5 – Sölvi Geir Ottesen (Víkingur)

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

4 – Birkir Már Sævarsson (Valur)

Valli

3 – Gunnleifur Gunnleifsson (Breiðablik)

valli

2 – Kári Árnason (Víkingur)

Mynd: Valli

1 – Hannes Þór Halldórsson (Valur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“

Ten Hag um Rashford: ,,Ég vorkenni honum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Í gær

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu