fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Fjórir handteknir í Garðabæ

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 27. maí 2020 17:07

Frá Garðabæ. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir karlmenn voru handteknir á byggingasvæði í Garðabæ í gær. Fréttablaðið greinir frá þessu. Umrædd handtaka átti sér stað í vinnustaðaeftirliti lögreglu.

Allir mennirnir eru erlendir ríkisborgarar, en húsleitir hafa verið gerðar vegna málsins þar sem að fölsuð vegabréf fundust. Mennirnir voru færðir á lögreglustöð og yfirheyrðir.

Á vettvangi voru einnig höfð afskipti af tveimur öðrum mönnum sem voru hælisleitendur og ekki með heimild til vinnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli

Sigurbjörg er enn á götunni og engin lausn í sjónmáli
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum

Var ekki nógu þolinmóður við að bíða eftir gluggatjöldunum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að það hafi verið rangt af þeim að njósna um Vilhjálm og félaga

Viðurkennir að það hafi verið rangt af þeim að njósna um Vilhjálm og félaga
Fréttir
Í gær

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár
Fréttir
Í gær

Lögregla sökuð um ólöglegar aðgerðir í Vestmannaeyjum – Ætluðu að brjótast inn á heimili gamallar konu

Lögregla sökuð um ólöglegar aðgerðir í Vestmannaeyjum – Ætluðu að brjótast inn á heimili gamallar konu