Pepsi Max-deild karla hefst laugardaginn 13 júní með leik Vals og KR á Hlíðarenda. Umferðin heldur svo áfram á sunnudag og mánudag. Þetta var staðfest nú rétt í þessu
Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22 apríl en hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar.
Talið er að allt að sex félög geti sigrað Pepsi Max-deild karla í ár en KR vann deildina með yfirburðum í fyrra.
Meira:
Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari
Þjóðin hefur talað: Þessi lið falla úr Pepsi Max-deildinni í sumar
Talað erum að deildin verði tvískipt og því má flokka sex félög sem lið í fallbaráttu. Baráttan um gullskóinn gæti orðið hörð en hver verður markakóngur?