fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433Sport

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pepsi Max-deild karla hefst laugardaginn 13 júní með leik Vals og KR á Hlíðarenda. Umferðin heldur svo áfram á sunnudag og mánudag. Þetta var staðfest nú rétt í þessu

Pepsi Max-deild karla átti að hefjast 22 apríl en hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar.

Talið er að allt að sex félög geti sigrað Pepsi Max-deild karla í ár en KR vann deildina með yfirburðum í fyrra. Heimir Guðjónsson er mættur á Hlíðarenda og á að koma Val aftur á toppinn.

Breiðablik er vel mannað lið með Óskar Hrafn Þorvaldsson á sínu fyrsta tímabili í efstu deild. Stjarnan er með tvo öfluga þjálfara og FH ætlar að styrkja lið sitt meira fyrir komandi átök.

Víkingur R er svo með spennandi lið, reynda öfluga leikmenn í bland við unga og spræka.

433.is spurði lesendur sína hvaða lið yrði Íslandsmeistari og hér að neðan er niðurstaðan. 1489 tóku þátt í könnunni.

Niðurstaða könnunar 433.is:
Valur – (31.94%)
KR – (20.28%)
Breiðablik – (20.55%)
Víkingur R – (13.41%)
FH – (8.56%)
Stjarnan – (5.46%)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Í gær

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Í gær

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson
433Sport
Í gær

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin

Klopp nefnir tvö sigurstranglegustu liðin