fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Útlit fyrir að Íslensk erfðagreining muni bjarga sýnatöku ferðamanna

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. maí 2020 19:53

Svandís Svavarsdóttir,

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt er að Íslensk erfðagreining verði beðin um að koma inn í skimunarverkefnið sem á að hefjast á Keflavíkurflugvelli þann 15. júní þegar ferðamönnum verður aftur gefinn kostur á því að koma til landsins án þess að fara í tveggja vikna sóttkví, með því að fara í skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli eða framvísa heilbrigðisvottorði.

Þetta kom fram í Kastljósi á RÚV í kvöld þar sem rætt var við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra.

Verkefnisstjórn sem heilbrigðisráðhera skipaði til að undirbúa framkvæmd sýnatöku og greiningar á COVID-19 meðal farþega sem koma til landsins skilaði skýrslu með niðurstöðum sínum í gær. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðs.

Meðal niðurstaðna eru þær að afkastageta veirufræðideildar Landspítalans sé aðeins 500 sýni á dag. Það þykir mjög lítið þó að enn sé óvíst um hve mikill ferðamannastraumurinn verði í byrjun. Svandís sagði að líklega yrði leitað til Íslenskrar erfðagreiningar um að veita þarna liðsinni þangað til tækjakostur veirufræðideildar hefði verið uppfærður nægilega mikið til að hún anni þessi. Ef Íslensk erfðagreining komi inn í verkefnið verði afkastagetan örugglega nægileg.

Svandís segir að enn liggi ekki fyrir ákvörðun um hvort ríkið eða ferðamenn beri kostnaðinn af sýnatökunni en talið er að hann verði um 27.000 krónur á sýni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi

Trump vill bæta við 20.000 lögreglumönnum til að flytja fólk úr landi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Stór skjálfti við Grímsey í morgun – Fannst víða í byggð á Norðurlandi

Stór skjálfti við Grímsey í morgun – Fannst víða í byggð á Norðurlandi
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar

Geymdi dauðan frænda sinn bílskúrnum í fimm ár – Keypti eðlur fyrir bæturnar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn

HR sendi nemanda með prófkvíða í tvö sjúkrapróf sama daginn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf

Grunaður um líkamsárás á reiðhjólaþjóf
Fréttir
Í gær

Unglingar hrella íbúa á Völlunum og taka það upp fyrir samfélagsmiðla – „Koma að húsinu mínu og slamma á útidyrahurðina með miklu afli“

Unglingar hrella íbúa á Völlunum og taka það upp fyrir samfélagsmiðla – „Koma að húsinu mínu og slamma á útidyrahurðina með miklu afli“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“

Gagnrýnir stjórnvöld og sakar um mannvonsku – „Leggja líf ungs fólks í hættu vegna þess að þeim líkar ekki við fyrirtækið sem bjargar þeim“