fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Hvað er Erna Kristín að horfa á ?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 9. maí 2020 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erna Kristín Stefánsdóttir er guðfræðinemi, áhrifavaldur og ötul talskona fyrir jákvæða líkamsvirðingu. En hvað er hún að horfa á um þessar mundir?

 

1 Tiger King

Ég hef ekki haft mikinn tíma til þess að horfa á sjónvarpið en þegar tími gefst þá hef ég verið að kíkja á Tiger King á Netflix, mér finnst flest sem er sannssögulegt mjög skemmtilegt!

2 All the Bright Places

Einnig er mynd á Netflix sem ég horfði á sem heitir: All the Bright Places. Ég mæli með henni, það hjálpar manni svolítið að muna að á erfiðum tímum má alltaf finna ljósið ef vel er leitað, og ef við finnum það ekki, þá getum við verið ljósið

3 Grey’s Anatomy

Svo hef ég verið að grípa í Grey’s Anatomy en það eru mínir uppáhaldsþættir

4 This is Us og Modern Family

This is Us og Modern family eru einnig skemmtilegir „feel good“ þættir.

5 Brooklyn Nine-Nine

Svo er nauðsynlegt finnst mér á svona tímum að sækja í smá grín og hafa Brooklyn Nine-Nine gefið sálarlífinu mikið, það er svo gott að hlæja

Greinin birsti upphaflega í helgarblaði DV 17. apríl

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi

Sérfræðingur segir að það séu fjórar reglur þegar kemur að því að bjarga hjónabandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“