fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Þetta eru þeir sem þéna mest á Instagram

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. maí 2020 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram er tekjulind fyrir stjörnur og stór knattspyrnufélög, Dani Ceballos miðjumaður Arsenal hefur þénað mest í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Rúmar 18 milljónir króna.

Andreas Pereira hefur þénað næst mest en þrír leikmenn komast frá Manchester United á lista yfir tíu sem þéna mest á Instagram

Manchester United er svo það félag sem þénar mest á Instagram, félagið hefur tekið inn rúm 500 þúsund pund á þessu tímabili.

Athygli vekur að Liverpool sé í fimmta sæti, besta lið deildarinnar hefur þénað rúm 300 þúsund pund á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll