fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Þyrla Landhelgisgæslu sótti veikan sjómann

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 27. apríl 2020 08:33

TF-EIR í Vestmannaeyjum í gær Mynd/Landhelgisgæslan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á ellefta tímanum í nótt til að sækja veikan sjómann til Vestmannaeyja og koma honum til Reykjavíkur á sjúkrahús. Maðurinn veiktist um borð í fiskiskipi rétt austan af Vestmannaeyjum. Skipið sigldi til Vestmannaeyja þar sem TR-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, sótti manninn og flutti til Reykjavíkur þar sem honum var komið undir læknishendur.

Aftur var þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út í nótt til að leita af tveimur göngumönnum sem ekki höfðu skilað sér til byggða. Var talið að þeir væru á göngu á Þverártindi. Þyrlan TFGRO lagði af stað frá Reykjavíkurflugvelli á þriðja tímanum í nótt og hafði áhöfnin meðferðis nætursjónauka, hitamyndavél og búnað til að finna farsíma. Göngumennirnir fundust fljótlega síðar, heilt á húfi, en það hafði seinkað upphaflegri ferðaáætlun og var því ekki í vanda. Þyrlan sneri því við og lenti aftur í Reykjavík.

Kristján Björn, flugvirkji og spilmaður, um borð í TF-GRO í nótt. Mynd/Landhelgisgæslan

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Ruddust inn á heimili með skotvopn og höfðu á brott með sér sjónvarp, stól, fatnað, skó og hálsmen

Ruddust inn á heimili með skotvopn og höfðu á brott með sér sjónvarp, stól, fatnað, skó og hálsmen
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar