fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Hvimleið hugbúnaðarvilla hjá RÚV veldur ósmekklegum myndbirtingum á Facebook

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 20. apríl 2020 10:34

Baldvin Þór Bergsson, ritstjóri Kastljóss.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa orðið var við stórundarlega og óviðeigandi myndbirtingar við fréttir frá RÚV þegar þeim er deilt á Facebook-síður stofnunarinnar. Fyrir skömmu birtist mynd af Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni við frétt um alræmdan hryðjuverkamann á Nýja-Sjálandi.

Nýjasta óheppilega myndbirtingin af þessu tagi er jafnvel enn verri en mynd af Vigdísi forseta birtist yfir fullkomlega óviðkomandi fyrirsögn:

 

Baldvin Þór Bergsson, dagskrárstjóri númiðlunar og Rásar 2, segir í samtali við DV að vissulega sé vandamálið hvimleitt en vonandi leysist það sem fyrst. Verið sé að vinna hörðum höndum að úrlausn þess:

„Þetta er bara smá hugbúnaðarvandamál hjá okkur. Það gengur vonandi þokkalega að leysa þetta en ég er ekki með stöðuna á því nákvæmlega. Við vorum að gera ákveðnar breytingar hjá okkur og eftir það er Facebook að lesa myndirnar okkar á einhvern undarlegan hátt. Við þurfum bara að finna út úr því.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar
Fréttir
Í gær

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”