fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Neituðu að kaupa Varane fyrir aðeins fimm milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 19:00

Raphael Varane er orðaður við Man Utd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen neitaði að kaupa Raphael Varane af Lens fyrir fimm milljónir evraárið 2011.

Þetta segir Willy Sagnol, fyrrum njósnari og leikmaður Bayern, en Varane hefur lengi verið einn öflugasti varnarmaður Evrópu.

Hann spilaði með Lens í Frakklandi á þessum tíma en Bayern nýtti sér ekki möguleikann á að kaupa leikmanninn.

,,Ég þekkti aðeins til í Lens og á 48 klukkutímum tókst mér að fá verðmiða og þar innifalið var möguleiki á að spila vináttuleik og allir gróðinn færi til Lens,“ sagði Sagnol.

,,Verðið hefði endað í fjórum til fimm milljónum evra. Þegar ég lét stjórnina fá skýrsluna þá var mér sagt að það væri of mikið fyrir 18 ára strák.“

,,Tveimur mánuðum seinna fór hann til Real Madrid fyrir 10 milljónir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu