fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

,,Upp á hans besta var hann betri en Mane“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Barnes var betri leikmaður en Sadio Mane er í dag að sögn Steve Nicol, fyrrum leikmanns Liverpool.

Mane er einn allra besti leikmaður Englands í dag og spilar mikilvægt hlutverk í sóknarlínu liðsins.

Barnes var þó frábær leikmaður fyrir félagið á sínum tíma og vann deildina tvisvar.

,,Ég held að Sadio Mane sé heppinn vegna hvernig Liverpool spilar. Hans starf er í raun bara að halda sig á einum vallarhelmingi,“ sagði Nicol.

,,Já hann kemur til baka og hjálpar af og til en er í raun sagt að halda sig á sóknarhelmingnum og keyra á varnarmenn.“

,,Þegar kemur að Barnesy með boltann, upp á hans besta þá var hann betri en Mane.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu