fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433

Silva velur einn leikmann sem hann vill fá

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. apríl 2020 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva, leikmaður Manchester City, myndi velja Sergio Ramos í liðið ef hann fengi að velja einn leikmann.

Silva hefur spilað með mörgum frábærum leikmönnum á ferlinum en Ramos er á mála hjá Real Madrid.

Ramos hefur lengi verið einn besti varnarmaður heims en hann og Silva léku saman með spænska landsliðinu.

,,Það eru margir félagar mínir í landsliðinu og ég hef notið þess að spila með þeim,“ sagði Silva.

,,Í þessu tilviki þá myndi ég velja Sergio. Ég hef þekkt hann lengi, hann er leiðtogi og myndi henta okkur vel.“

Ramos hefur lengi leikið með Real og er af mörgum talinn einn allra besti varnarmaður heims.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim

Leikmaður United varpar sprengju eftir gærkvöldið – Hjólar í Amorim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið

Fimm lið berjast um þrjú laus sæti – Þetta þarf hvert og eitt lið að gera til takast ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár

Tottenham er Evrópudeildarmeistari – Fyrsti titill liðsins í 17 ár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Í gær

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn