Fjömiðlar á Spáni hafa staðfest að Lionel Messi hafi ekki verið um borð, þegar einkaflugvél hans nauðlenti í Brussel í gær.
Vélin var á leið til Tenerife þegar hún nauðlent en upp kom bilun í vélinni.
HLN í Belgíu segir frá málinu en Messi er líklega staddur í Barcelona þar sem útgöngubann er í gangi.
Flugvélin sem Messi á kostar um tvo milljarða en hann notar hann þegar hann þarf að ferðast eða fjölskylda.
Hér að neðan má sjá vélina en hún er vel merkt Messi og fjölskyldu hans.