fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 09:35

Rashford skoraði í dag

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United þarf ekki að hafa áhyggjur af peningavandræðum vegna kórónuveirunnar, þetta segir frétt Daily Mail.

United er með 173 milljónir punda í styrktarsamninga við fyrirtæki á hverju tímabili og það hjálpar á erfiðum tímum.

Ed Woodward, stjórnarformaður félagsins hefur verið gagnrýndur fyrir að leggja of mikla áherslu á slíka samninga, en staða félagsins í dag væri verri ef ekki væri fyrir yfirburði á þessu sviði.

United er það félag sem er með stærstu samningana á Englandi þegar kemur að styrkjum frá fyrirtækjum.

Daily Mail segir að United þurfi ekki að fara sömu leið og Tottenham og fleiri félög, að lækka laun starfsmanna á meðan kórónuveiran gengur yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið