fbpx
Fimmtudagur 09.október 2025
433Sport

Slapp ómeiddur eftir að hafa misst alla stjórn á bílnum: Var að heimsækja barnið sitt á sjúkrahús

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heppnin var í liði með Jerome Boateng leikmanni FC Bayern í gær, Boateng var þá að keyra á hraðbrautinni í Þýskalandi þegar hann missti stjórn á ökutæki sínu.

Bild segir frá en Boateng hafði heimsótt sjúkrahús í Leipzig, þar sem strákurinn hans dvelur vegna veikinda.

Boateng var á heimleið þegar það byrjaði að snjóa, hann var á sumardekkjum og missti öll tök. Bíllinn endaði á vegriði og skemmdist talsvert.

Skemmdirnar eru metnar á 4 milljónir króna en Boateng slapp ómeiddur úr þessu óhappi.

Í frétt Bild kemur fram að Boateng hafi ekki verið að aka of hratt en sú staðreynd bíll hans var á sumardekkjum, olli því að hann missti öll tök.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United blandar sér í kapphlaupið – Viðræður þokast hægt áfram

United blandar sér í kapphlaupið – Viðræður þokast hægt áfram
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Björgvins Brima

Víkingur staðfestir komu Björgvins Brima
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyndi að hefja framhjáhald skömmu eftir brúðkaupið sitt – „Hver í andskotanum gerir svona?“

Reyndi að hefja framhjáhald skömmu eftir brúðkaupið sitt – „Hver í andskotanum gerir svona?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli upplifði magnað augnablik – „Það var mjög auðvelt að gíra sig“

Sævar Atli upplifði magnað augnablik – „Það var mjög auðvelt að gíra sig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stórstjarna hættir að drekka og opinberar hvers vegna

Stórstjarna hættir að drekka og opinberar hvers vegna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Logi segir mikil viðbrigði að flytja til Tyrklands – „Stundum aðeins of blóðheitir fyrir minn smekk“

Logi segir mikil viðbrigði að flytja til Tyrklands – „Stundum aðeins of blóðheitir fyrir minn smekk“
433Sport
Í gær

Yngri leikmenn United látnir dúsa í skúr á bílaplaninu næstu mánuði

Yngri leikmenn United látnir dúsa í skúr á bílaplaninu næstu mánuði
433Sport
Í gær

Staðfesta sorglegt andlát – Fjölskyldumaður sem skildi mikið eftir sig

Staðfesta sorglegt andlát – Fjölskyldumaður sem skildi mikið eftir sig