fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea markvörður Manchester United hefur sent 45 milljónir íslenskra króna til heimalandsins, Spánar.

Spánn háir erfiða baráttu við kórónuveiruna og hefur veiran breiðst hratt út um landið síðustu daga og vikur.

De Gea sendi því 270 þúsund pund heim til Spánar til að hjálpa við að kaupa búnað og fleira sem þarf til að berjast gegn veirunni.

Markvörðurinn hefur búið á Englandi í tæp tíu ár þar sem veiran er að hafa gríðarleg áhrif þessa dagana.

Margir knattspyrnumenn reyna að hjálpa til á þessum erfiðu tímum með fjármunum og öðru.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun

Besta FH-lið sögunnar opinerað á morgun
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt

Reynolds og McElhenney buðu aftur í ferð til Vegas – Borga allt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann

Manchester United nú líklegast til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið

Sjáðu hjartnæmt myndband – Klopp táraðist er unga listakonan afhenti honum málverkið
433Sport
Í gær

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það