fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Hraunar yfir stjórnmálamennina sem gera ekki neitt: Óhæfir og vitlausir – ,,Hvaða helvítis heimi býrð þú í?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 21:51

Pedro Sanchez.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Campo, fyrrum leikmaður Real Madrid, er bálreiður þessa stundina út í stjórnmálamenn Spánar.

Campo segir að stjórnmálamenn þar í landi séu ekki að gera neitt til að takast á við kórónaveiruna sem hefur breiðst út alls staðar í Evrópu.

1,720 manns hafa látist vegna veirunnar á Spáni en forsetisráðherran Pedro Sanchez sagði í gær að það versta ætti enn eftir að koma.

,,Eftir að heyra svo margar lygar frá öllum stjórnmálamönnum Spánar, sem setja á sig medalíurnar og vissu að faraldurinn væri að koma, þeir hafa ekki lyft einum andskotans fingri,“ sagði Campo.

,,Þetta verður verra á hverjum einasta degi því þeir eru ekki hæfir sínu starfi og vita ekkert í sinn haus.“

,,Ég las hvað forsetisráðherran hafði að segja og er að lengja viðvörunina vegna kórónaveirunnar um 15 daga.“

,,En þú ákvaðst ekki að halda fréttamannafund í gær og gast ekki rætt við þjóðina? Hvaða helvítis heimi býrð ÞÚ í?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan