fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433

Velur Vidic yfir Van Dijk – ,,Ekki misskilja mig, ég elska hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand myndi frekar vilja spila með Nemanja Vidic upp á sitt besta frekar en Virgil van Dijk upp á sitt besta.

Þetta sagði Ferdinand í gær en hann og Vidic voru frábærir saman í hjarta varnarinnar á Old Trafford í mörg ár.

Van Dijk er af mörgum talinn besti hafsent heims en hann spilar með Liverpool.

,,Van Dijk upp á sitt besta eða Vidic upp á sitt besta? Það er góð spurning,“ sagði Ferdinand.

,,Ég verð að velja Vidic því hann var minn samherji. Hann sá um mig og ég sá um hann. Það var þannig.“

,,Ég elska Van Dijk, ekki misskilja mig. Ég elska hann. Hann er besti varnarmaður heims í dag, klárlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ

Bjarni efins um að íslenska þjóðin átti sig á stöðunni – Skorar á KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Í gær

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur

Hvar ætlar Arteta að nota Eze? – Tvær mögulegar útgáfur
433Sport
Í gær

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum

Fær hálft ár borgað ef hann riftir samningi sínum