fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Velur Vidic yfir Van Dijk – ,,Ekki misskilja mig, ég elska hann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand myndi frekar vilja spila með Nemanja Vidic upp á sitt besta frekar en Virgil van Dijk upp á sitt besta.

Þetta sagði Ferdinand í gær en hann og Vidic voru frábærir saman í hjarta varnarinnar á Old Trafford í mörg ár.

Van Dijk er af mörgum talinn besti hafsent heims en hann spilar með Liverpool.

,,Van Dijk upp á sitt besta eða Vidic upp á sitt besta? Það er góð spurning,“ sagði Ferdinand.

,,Ég verð að velja Vidic því hann var minn samherji. Hann sá um mig og ég sá um hann. Það var þannig.“

,,Ég elska Van Dijk, ekki misskilja mig. Ég elska hann. Hann er besti varnarmaður heims í dag, klárlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan