fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Þurfti að þroskast mjög fljótt: Fólk bað allt í einu um myndir – ,,Ég hef gert mörg mistök“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli, leikmaður Tottenham, viðurkennir að hann hafi þurft að breyta eigin hegðun eftir að hafa samið við félagið.

Alli hefur komist í fréttirnar fyrir ýmis hluti síðustu ár en hann spilaði sinn fyrsta landsleik aðeins 19 ára gamall.

Eftir að hafa gengið í raðir Tottenham og spilað fyrir England þá þurfti Alli að takast á við margar breytingar á sama tíma.

,,Eftir að ég byrjaði að spila með landsliðinu þá var mikið af fólki sem stöðvaði mig og bað um myndir,“ sagði Alli.

,,Ári fyrir það var ég eðlilegur strákur frá Milton Keynes sem fór hvert sem ég vildi og gerði hvað sem ég vildi.“

,,Þegar þú ferð í ensku úrvalsdeildina byrjar fólk að taka eftir þér og þú þarft að vera fyrirmynd.“

,,Ég reyni að lifa lífinu sem góð manneskja en hef gert mörg mistök og þarf að læra af þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze