fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Reynir að fá leyfi frá félaginu til að hitta fjölskylduna – ,,Ég hef útskýrt stöðuna fyrir þeim“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. mars 2020 11:00

Willian í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willian, leikmaður Chelsea, reynir að fá leyfi frá félaginu til að fara heim og hitta fjölskyldu sína.

Willian greinir sjálfur frá þessu en dætur hans og eiginkona eru í Brasilíu þessa stundina.

Vængmaðurinn er hins vegar enn á Englandi en óvíst er hvort hann megi snúa heim vegna kórónaveirunnar.

,,Eins og staðan er þá er ég einn. Eiginkona mín og dætur eru í Brasilíu. Þau fóru þangað fyrst, ég ætlaði í frí og fara svo,“ sagði Willian.

,,Nú er ég að athuga hvort ég sé með leyfi frá félaginu. Við erum að ákveða þetta. Þau voru við það að koma aftur hingað en það er búið að fresta deildinni til 30. apríl.“

,,Ég er að reyna að fá leyfi frá félaginu til að fara heim. Ég hef útskýrt stöðuna fyrir þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze