fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Fagnar fertugsafmælinu í fangelsi – Sjáðu hversu góður hann var

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 21:41

Ronaldinho lék með AC Milan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska goðsögnin Ronaldinho fagnar 40 ára afmæli sínu í dag en hann er þó fastur í fangelsi í Paragvæ.

Ronaldinho var handtekinn fyrr í þessum mánuði en hann var gómaður með falskt vegabréf.

Ronaldinho er einn besti knattspyrnumaður sögunnar að margra mati en hann lék lengst með Barcelona.

Þar spilaði Brassinn 145 deildarleiki og skoraði í þeim 70 mörk. Síðar samdi hann við AC Milan og nokkur önnur félög.

Ronaldinho var stórkostlegur leikmaður upp á sitt besta og ber að fagna því á afmælisdeginum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan