fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Maldini með kórónaveiruna – Sonurinn líka veikur

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 19:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paolo Maldini, goðsögn AC Milan, er með kórónaveiruna en þetta hefur félagið staðfest.

Maldini starfar í dag sem tæknilegur ráðgjafi Milan en hann og sonur hans Daniel eru báðir sýktir.

Daniel er 18 ára gamall í unglingaliði Milan en hann spilaði sinn fyrsta aðalliðsleik á þessu tímabili.

Paolo er leikmaður sem flestir kannast við en hann var einn besti varnarmaður heims um langt skeið.

Maldini fjölskyldan er í sóttkví þessa stundina og vonandi ná þeir félagar sér að fullu eins fljótt og hægt er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar