fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Gæti þurft að kveðja Dortmund í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 19:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er alls ekki víst að Mario Götze spili með Borussia Dortmund á næstu leiktíð.

Þetta segir yfirmaður knattspyrnumála Dortmund, Michael Zorc, en Gotze verður samningslaus í suamr.

Hann hefur ekki verið fastamaður á tímabilinu og er að íhuga það að yfirgefa félagið.

,,Við erum ekki búnir að taka ákvörðun. Auðvitað vill hann fá fleiri mínútur. Við erum að tala við Mario,“ sagði Zorc.

,,Ég ræddi við pabba hans fyrir jól og ég ræddi aftur við hann á Marbella. Við munum tala saman í vor og taka lokaákvörðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan