fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Carragher um að Liverpool fái titilinn: ,,Eitthvað rangt við þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 15:00

Carragher (lengst til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, yrði svekktur ef enska deildin myndi ekki byrja aftur eftir kórónaveiruna sem hefur breiðst út víðsvegar í Evrópu.

Liverpool er með öruggt forskot á toppi deildarinnar en gæti fengið titilinn afhentan frekar en að deildin fari af stað á ný.

,,Það skiptir mig litlu máli hvenær fótboltinn byrjar aftur. Það er bara eins og svo mikið sé búið að setja í þetta tímabil og það er erfitt að stöðva það,“ sagði Carragher.

,,Við vitum öll að Liverpool hefði eða mun vinna deildina. Þeir þurfa að vinna einn eða tvo leiki.“

,,Ef deildin er bara stöðvuð þá er tilfinningin ekki rétt. Já Liverpool gæti fengið titilinn, það er það sem fólk segir.“

,,Það verður þó eitthvað við það sem er rangt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar