fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo mun tapa yfir átta milljónum – Mikil lækkun

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, mun þurfa að taka á sig launalækkun eins og aðrir leikmenn liðsins.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Juventus ætlar að skera niður laun leikmanna eftir útbreiðslu kórónaveirunnar.

Það er engin knattspyrna spiluð í stærstu deildum Evrópu í dag og eru félög að tapa peningum vegna þess.

Ronaldo þarf að taka á sig allt að 30 prósent launalækkun og mun þar tapa 8,4 milljónum punda í heildina.

Ronaldo er á risalaunum hjá Juventus en hann fær í kringum 510 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan