fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo mun tapa yfir átta milljónum – Mikil lækkun

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, mun þurfa að taka á sig launalækkun eins og aðrir leikmenn liðsins.

Frá þessu greina spænskir miðlar en Juventus ætlar að skera niður laun leikmanna eftir útbreiðslu kórónaveirunnar.

Það er engin knattspyrna spiluð í stærstu deildum Evrópu í dag og eru félög að tapa peningum vegna þess.

Ronaldo þarf að taka á sig allt að 30 prósent launalækkun og mun þar tapa 8,4 milljónum punda í heildina.

Ronaldo er á risalaunum hjá Juventus en hann fær í kringum 510 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar