fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Leikmaður Real missti fjölskyldumeðlim – ,,Stórskrítið allt saman“

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nacho Fernandez, leikmaður Real Madrid, er í sárum sínum þessa stundina eftir dauðsfall í fjölskyldunni.

Nacho staðfesti það í viðtali við Diario de Cadiz að eldri fjölskyldumeðlimur hefði látist eftir að hafa greinst með kórónaveiruna.

Yfir þúsund manns hafa látist vegna veirunnar á Spáni og er Nacho í einangrun eins og flestir aðrir.

,,Ég geng í gegnum þetta eins og aðrir. Þetta er mjög undarleg staða,“ sagði Nacho.

,,Þetta er allt stórskrítið en ég reyni að taka þessu eins best og hægt er og með minni fjölskyldu.“

,,Í Madríd þá er fólk í fjölskyldunni sem hefur smitast og eldri fjölskyldumeðlimur lést. Við getum sagt það að þetta hafi haft áhrif á okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan