fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Mikill söknuður í Þýskalandi – Sjáðu hvað þeir gerðu á tómum velli

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund sýndi í gær nákvæmlega hversu mikið liðið saknar leikdaga á Signal Iduna Park.

Eins og flestir vita er ekkert spilað í stærstu deildum Evrópu þessa stundina vegna kórónaveirunnar.

Dortmund hefur ekki spilað leik síðan 11. mars síðastliðinn er liðið tapaði 3-2 gegn Paris Saint-Germain.

Í gær birti Dortmund myndband fyrir stuðningsmenn þar sem lagið You’ll Never Walk Alone var spilað hátt og mikið á vellinum.

Það lag er spilað fyrir stuðningsmenn á hverjum leikdegi en að þessu sinni var enginn til að syngja með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan