fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Virðist staðfesta að hann vilji snúa aftur til Chelsea

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Boga, leikmaður Sassuolo, hefur gefið í skyn að hann vilji snúa aftur til Chelsea einn daginn.

Boga var lengi samningsbundinn Chelsea en hann samdi við Sassuolo endanlega sumarið 2018.

Tækifærin voru af skornum skammti á Stamford Bridge en Boga hefur staðið sig frábærlega á Ítalíu síðasta árið.

,,Þegar ég var þarna voru leikmenn eins og Willian, Eden Hazard og Pedro. Þegar Jose Mourinho var þarna þá var Mo Salah þar,“ sagði Boga.

,,Það voru margir góðir vængmenn. Þetta hefur alltaf snúist um spilatíma fyrir mig. Ef ég get ekki spilað þá reyni ég að fara annnað á láni eða eitthvað og svo snúa aftur kannski einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan