fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Landsliðsþjálfarinn virðist gagnrýna Barcelona – Nota þeir hann vitlaust?

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong, leikmaður Barcelona, er ekki notaður rétt hjá félaginu að sögn Ronald Koeman, landsliðsþjálfara Hollands.

Koeman notar De Jong í landsliðinu en hann virðist gagnrýna hvernig spænska stórliðið kýs að nota hann.

,,Það er mikilvægt að hann sé að spila leiki, jafnvel þó að hann sé ekki að spila í réttri stöðu,“ sagði Koeman.

,,Með landsliðinu þá spilar hann aftar á vellinum en við erum með tvo djúpa miðjumenn. Barcelona spilar bara með einn og tvo framar og stundum með fjóra á miðjunni.“

,,Það sem hann er að gera núna er öðruvísi en með landsliðinu og Ajax. Það er ekki hans besta staða. Að mínu mati spilar hann betur dýpra á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan