fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fá þeir leikmenn sem enginn annar vill?

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. mars 2020 20:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að liðið sé að kaupa leikmenn í dag sem ekkert annað félag hefur áhuga á.

Arsenal fékk tvo leikmenn í janúarglugganum, bakvörðinn Cedric Soares frá Southampton og miðvörðinn Pablo Mari frá Flamengo.

,,Aðalmálið er að Mikel Arteta sér að hann þarf miðvörð. Hann kom inn og fékk tvo varnarmenn. Gera þeir gæfumuninn? Við þurfum að bíða og sjá,“ sagði Merson.

,,Það er samt leiðindarmál því þetta sýnir mér hvar Arsenal er í dag. Þeir eru í vandræðum.“

,,Þeir eru ekki stóri fiskurinn í tjörninni lengur þar sem þeir geta keypt 50 eða 60 milljón punda leikmenn.“

,,Þeir reyna við leikmenn sem í raun enginn er á eftir. Það er ekki eins og þetta hafi verið keppni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó