fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Rivaldo biður um þolinmæði – Of snemmt að selja

Victor Pálsson
Föstudaginn 20. mars 2020 18:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona ætti ekki að íhuga það að selja Antoine Griezmann strax segir goðsögn liðsins, Rivaldo.

Griezmann kom til Barcelona frá Atletico Madrid í sumar en hefur farið ansi hægt af stað og er með 14 mörk í öllum keppnum.

,,Það voru margir stuðningsmenn Barcelona sem bjuggust við meiru af Griezmann á hans fyrsta tímabili, sérstaklega án Coutinho, Luis Suarez og Ousmane Dembele,“ sagði Rivaldo.

,,Ég tel þó að það sé ekki rétti tíminn til að hugsa um að selja. Heimsmeistari sem er vanur spænska boltanum, það var búist við meiru á Nou Camp.“

,,Griezmann getur þó enn gert gæfumuninn og sérstaklega í fjarveru Lionel Messi. Við þurfum að bíða og sjá hvort hann geti aðlagast þeirra kerfi. Hann er með gæðin til að ná árangri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu