fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Neville og Giggs bjóða heilbrigðisstarfsfólki að að gista frítt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville og Ryan Giggs, fyrrum leikmenn Manchester United ætla að loka báðum hótelunum sem þeir eiga í Manchester.

Þetta gera þeir vegna kórónuveirunnar en ferðamenn eru hættir að koma og því ætla þeir að loka næstu vikur og mánuði.

Þeir loka þó bara á almenning því heilbrigðisstarfsfólk fær að gista frítt. Um er að ræða 176 herbergi á hótelum þeirra.

Fólk þarf oft að ferðast langa vegalengd heim eftir vinnudaga sem eru langir, vegna veirunnar.

Chelsea bauð sömu þjónustu í gær í London en mikið álag er á heilbrigðisstarfsfólki vegna veirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona