fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Kórónuveiran gæti tekið drauminn af íslenska landsliðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. mars 2020 09:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn UEFA mun funda á þriðjudaginn í næstu viku þar sem EM 2020 verður á meðal umræðuefna.

Þessi fundur er kallaður með stuttum fyrirvara en EM á með réttu að fara fram 12. júní til 12. júlí í sumar. Vegna kórónaveirunnar þá verður hins vegar rætt um að fresta keppninni um eitt ár og gæti hún verið spiluð á næsta ári.

55 meðlimir í stjórn UEFA munu mæta á þennan fund sem fer fram í gegnum Skype.

Enskir miðlar segja ýmsar útgáfur af lausnum vera til, fyrst og síðast vil UEFA klára Meistara og Evrópudeild enda er það góð tekjulind.

Ísland er í umspili um laust sæti á EM, BBC segir það vera kost í stöðunni að fækka liðum á EM um fjögur og því verði mögulega ekkert umspil. Draumur Ísland væri þá á enda sökum kórónuveirunnar.

BBC segir þetta ekki líklega niðurstöðu, verði mótið haldið í sumar mun Ísland mögulega leika umspilið í júní en engar líkur eru taldar á að leikurinn við Rúmeníu verði í lok mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“
433Sport
Í gær

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi

„Galið“ ef hún verður áfram á Íslandi