fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Maguire mætti ekki á hótelið í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire var ekki mættur á liðshótel Manchester United í dag fyrir stórleik morgundagsins.

Frá þessu greina enskir miðlar en United undirbýr sig fyrir leik gegn Manchester City á morgun.

Maguire var ekki með vegna meiðsla í 3-0 sigri á Derby í miðri viku og virðist ennþá vera frá.

Allt liðið mætir vanalega á hótelið degi fyrir leik en Daniel James var heldur ekki sjáanlegur.

Leikið er á Old Trafford á morgun í gríðarlega mikilvægri viðureign fyrir bæði lið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi