fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Mourinho baunaði á eigin leikmann – ,,Hann þarf að fatta að þetta er enska úrvalsdeildin“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, lét einn leikmann liðsins heyra það eftir 1-1 jafntefli við Burnley í dag.

Leikmaðurinn umtalaði er Tanguy Ndombele sem eru dýrustu kaup í sögu félagsins.

Mourinho tók Ndombele af velli í hálfleik gegn Burnley í dag og var virkilega óánægður með hans frammistöðu.

,,Ég var að búast við þeim sem væru ekki þreyttir að gefa meira fyrir liðið. ‘Einhver’ þarf að fatta að þetta er enska úrvalsdeildin,“ sagði Mourinho.

,,Hann þarf að gera miklu meira og vita það að e´g get ekki gefið honum endalaust tækifæri því liðið er mikilvægara.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi