fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu atvikið: Dómarinn skoðaði loksins VAR skjáinn á Englandi

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moussa Djenepo, leikmaður Southampton, fékk að líta rauða spjaldið í leik gegn Newcastle í dag.

Djenepo fékk rauða spjaldið eftir aðeins 28 mínútur og tapaði Southampton leiknum að lokum 1-0.

VAR var notað til að reka Djenepo af velli en í fyrsta sinn á tímabilinu skoðaði dómari leiksins skjáinn.

Það er venjan að dómararnir fái bara skilaboð í eyrað og taka ákvörðun út frá því.

Að þessu sinni fór dómarinn hins vegar að skjánum og dæmdi atvikið sjálfur eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum