fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Daníel Hafsteins sagður vera á heimleið – Semur við FH

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Daníel Hafsteinsson er á leið til FH í Pepsi-Max deild karla samkvæmt fregnum dagsins.

Það er Leifur Garðarsson sem greinir frá þessu á Twitter en Daníel hefur undanfarið ár spilað í Svíþjóð.

Daníel er tvítugur að aldri en hann var keyptur til Helsingborg frá KA sumarið 2019.

Þar hafa tækifærin verið af skornum skammti og sýndi FH leikmanninum áhuga í kjölfarið.

Daníel spilaði 20 deildarleiki fyrir KA sumarið 2018 og 12 leiki sumarið 2019. Í þeim skoraði hann fjögur mörk.

Valsmenn reyndu að næla í Daníel frá KA síðasta sumar en hann tók að lokum skrefið erlendis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi