fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Klopp: Við misstum stöðugleika

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með að sjá sína menn næla í sigur í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Liverpool komst aftur á sigurbraut eftir tvö töp í röð en liðið vann Bournemouth 2-1 á Anfield.

,,Ég veit hvað strákarnir geta gert en ég er ekki sá sem er að spila, þeir eru að spila,“ sagði Klopp.

,,Þú þarft að finna fyrir þessari tilfinningu að hlutirnir séu að ganga upp. Þú þarft að berjast sem er það mikilvægasta.“

,,Við erum með 82 stig núna sem er mjög fínt. Við höldum áfram. Við gefum öllum góðan slag eins og í dag.“

,,Við höfum ekki verið stöðugir síðustu tvær vikur. Við misstum stöðugleika. Það var ekki gaman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu